
Leiðandi síðan 2018
Buggy X-treme var stofnað árið 2018 með það markmið að auka fjölbreytni og aðgengi ferðafólks að stöðum á suðurlandi sem ekki er auðvelt að komast á með hefðbundnum hætti.
Nú 7 árum seinna erum við enn leiðandi ferðaþjónustuaðili í buggyferðum.
Hafðu samband
Buggy X-treme
Fossalda 1, 850 Hella
Sími: 772-9922
info@buggyxtreme.is
https://buggyxtreme.is